Hjördís Eiríksdóttir

HjördísÞað var sumarið 2011 sem að ég hafði samband við Villa. Mig langaði að bæta styrk og æfa markvisst að mínum markmiðum fyrir komandi tímabil. Þetta var ákvörðun sem ég sé alls ekki eftir og hef verið í góðu samstarfi við Villa síðan þá. Árangurinn hefur heldur ekki setið á sér og skilar sér á vellinum!
Villi setur saman æfingakerfi eftir mínum markmiðum hverju sinni og aldrei bregst það hjá honum að æfingarnar eru skemmtilegar og fjölbreyttar, ég bíð alltaf spennt eftir næstu æfingu!
Einnig er gott að leita til Villa með spurningar og vangaveltur um næringu eða æfingar fyrir leiki og mót, hann er duglegur að svara og hjálpsamur.
Ég mæli hiklaust með Faglegri fjarþjálfun hjá Villa og hlakka til áframhaldandi samstarfs!