fjarþjálfun

Viltu komast í þitt allra besta form og vantar leiðsögn? Ég get hjálpað þér með það. Markmið hvers og eins eru misjöfn og eru æfingakerfin aðlöguð að þínum markmiðum, hvort sem þú ert að stefna á fitutap, vöðvauppbyggingu, hreysti eða íþróttaþjálfun.

Ef þú vilt sjá markvissar bætingar, þá er nauðsynlegt að hafa uppskrift sem leiðir þig í átt að þínum markmiðum.

Hvernig virkar fjarþjálfun?

  • Þú skráir þig hér að neðan
  • Ég sendi spurningarlista á þig tilbaka sem þú svarar og sendir á mig
  • Útfrá listanum vinnum við æfingakerfið út frá þínum markmiðum
  • Allar æfingar eru útskýrðar með myndböndum
  • Næringarþjálfun er mismunandi eftir hverjum og einum þar sem við hjálpum okkar kúnnum að tileinka sér hollar matarvenjur sem nýtast til langs tíma – án öfga og skyndilausna.
  • Samskipti fara fram í gegnum tölvupóst – við svörum alltaf innan 24 tíma

Ef þú hefur spurningar í sambandi við þjálfunina – sendu þá tölvupóst á faglegfjarthjalfun@gmail.com

Verð: Stakur mánuður: 12.900 kr.

Verð: 3 mánuðir: 33.000 kr. (11.000 kr. per mánuð)

Skráðu þig hér að neðan!