FJARÞJÁLFUN (OFFSEASON)

Kári_villi

Eftir að hafa þjálfað íþróttafólk í yfir fimmtán íþróttagreinum, bæði hér heima á Íslandi og í Noregi, þá hefð ég ákveðið að sinna aðeins körfuboltafólki hér með. Körfubolti er mín íþrótt og hef ég komið að henni á einn eða annan hátt, sem leikmaður, þjálfari og styrktarþjálfari, síðustu 28 ár eða svo.

Ég er aðstoðar- og styrktarþjálfari Hauka í mfl. karla í körfubolta og sinni einnig styrktarþjálfun mfl. kvenna í körfu hjá Haukum.

Hvernig virkar fjarþjálfun?

  • Þú skráir þig hér að neðan
  • Útfrá listanum vinnum við æfingakerfið út frá þínum markmiðum
  • Æfingakerfið færð þú síðan á smáforriti sem heitir “Teambuildr” þar sem allar upplýsingar eru aðgengilegar, ásamt samskiptum við þjálfara.
  • Næringarþjálfun er mismunandi eftir hverjum og einum þar sem við hjálpum okkar kúnnum að tileinka sér hollar matarvenjur sem nýtast til langs tíma – án öfga og skyndilausna.
  • Samskipti fara fram í gegnum tölvupóst eða Teambuildr – við svörum alltaf innan 24 tíma.

Ef þú hefur spurningar í sambandi við þjálfunina – sendu þá tölvupóst á villi.steinars@gmail.com

Verð: Stakur mánuður: 14.900 kr.

Verð: 3 mánuðir: 39.000 kr. (13.000 kr. per mánuð)

TILBOÐ TIL 9. JÚNÍ 2021: 30.000

SKRÁÐU ÞIG MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA Á HLEKKINN HÉR AÐ NEÐAN

SKRÁNING Í ÞJÁLFUN