ÆFINGAKERFI

Öll æfingakerfi eru sett upp í forritinu Teambuildr, sem er sérhannað fyrir uppsetningu og utanumhald fyrir íþróttafólk og lið. Viðmótið gerir það að verkum að auðvelt er fyrir þjálfara að fylgjast með bætingum, auðvelt er fyrir íþróttafólk að hafa yfirsýn yfir sitt álag og samskipti þjálfara og íþróttaiðkanda eru auðveld.

cropped-400dpilogo-3.png

Stakt æfingakerfi – Þjálfari setur upp æfingakerfi útfrá þínum markmiðum og meiðslasögu. Þú æfir sjálf/ur í 6-8 vikur og metur svo framhaldið. Engin skuldbinding – Ein greiðsla:

Verð: 9.900 kr.

SKRÁNING HÉR

________________________________________

IN-SEASON æfingakerfi: Sérhannað æfingakerfi fyrir körfuboltafólk sem miðar að því að viðhalda hámarksafköstum á leiktímabilinu með tilheyrandi áherslum á endurheimt og meiðslafyrirbyggingu. Engin skuldbinding – Ein greiðsla.

Verð: 14.900 kr.

SKRÁNING HÉR

________________________________________