Þrjár Core æfingar fyrir lengra komna

Tip-Try-Hollow-Body-Holds

Stutt og laggott í dag…

Í dag ætla ég að deila með ykkur þremur skotheldum core æfingum sem þið hafið mögulega ekki prófað. Þessar æfingar eru mjög krefjandi ef þær eru gerðar rétt og geta skilað miklum styrk og færni sem skilar sér á völlinn eða í aðrar æfingar sem stuðla að bættum afköstum. Ég nota þessar æfingar mikið með mína kúnna og þær hafa reynst mjög vel.

Prófaðu að lauma þessum æfingum inn í þína æfingarútínu sem þú gerir heima. Ég lofa að þú eigir eftir að finna vel fyrir þeim.

Planki á annari hönd

Dead bug með teygju

Floor press með annarri hönd í Hollow stöðu